LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forsjá no kvk
 
framburður
 beyging
 for-sjá
 1
 
 surveillance
 fiskveiðar lúta forsjá sjávarútvegsráðuneytisins
 
 la pêche est sous la surveillance du ministère de la pêche
 2
 
 lögfræði
 garde (d'un enfant)
 fara með forsjá <barnsins>
 
 avoir la garde de l'enfant
 3
 
 prudence
 kapp er best með forsjá
 
 l'enthousiasme doit s'accompagner de prudence
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum