LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fáránlegur lo info
 
framburður
 beyging
 fárán-legur
 absurde
 mér finnst fáránlegt að spara í heilbrigðiskerfinu
 
 je trouve qu'il est absurde de faire des économies dans le secetur de la santé
 hugmyndin um flugvöll hér er fáránleg
 
 il serait absurde de prévoir un aéroport ici
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum