LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjóða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um vökva)
 bouillir
 vatn sýður við 100 gráður
 
 l'eau bout à 100 degrés
 súpan er byrjuð að sjóða
 
 la soupe commence à bouillir
 það sýður
 
 ça bout
 2
 
 (elda)
 fallstjórn: þolfall
 faire bouillir, faire cuire
 hún sauð kartöflur
 
 elle a fait bouillir des pommes de terre
 við suðum matinn á prímus
 
 nous avons fait cuire le repas sur un réchaud
 sjóddu fiskinn í 10 mínútur
 
 fais bouillir le poisson pendant 10 minutes
 3
 
 sjóða + niður
 sjóða niður <rauðkál>
 
 faire bouillir <du chou rouge> pour le mettre en conserve
 4
 
 sjóða + saman
 sjóða saman <málmstykki>
 
 souder <des pièces métalliques>
 sjóða saman <tímaritsgrein>
 
 concocter <un article de journal>, composer <un article de journal>
 hann sauð saman stutta þakkarræðu í huganum
 
 il concocta un bref discours de remerciement dans sa tête
 5
 
 sjóða + upp úr
 það sýður upp úr
 
 ça déborde
 sósan sauð upp úr pottinum
 
 la sauce a débordé de la casserole
 það sýður upp úr <á fundinum>
 
 l'ambiance est explosive <à la réunion>
 soðinn, adj
 sjóðandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum