LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niður eftir fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 (í stefnu niður á yfirborði e-s)
 vers le bas
 straumurinn bar okkur niður eftir ánni
 
 le courant nous a portés en aval de la rivière
 2
 
 sem atviksorð
 (til staðar sem liggur lágt séð frá viðmiðunarstað)
 vers une destination en basse altitude par rapport au point de départ
 ég þarf að skjótast niður eftir og festa bátinn áður en óveðrið skellur á
 
 je dois descendre amarrer le bateau avant la tempête
 sbr. upp eftir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum