LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neikvæður lo info
 
framburður
 beyging
 nei-kvæður
 1
 
 (sem sýnir neikvæðni)
 négatif
 hún er neikvæð í garð kaþólsku kirkjunnar
 
 elle est négative en ce qui concerne l'église catholique
 hann fékk neikvætt svar frá bankanum
 
 il a reçu une réponse négative de la banque
 2
 
 eðlisfræði
 (rafhleðsla, ögn)
 négatif
 sbr. jákvæður
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum