LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ég fn
 
framburður
 beyging
 je
 ég er búin með verkefnið mitt, en þú? - nei, ég er enn ekki búinn
 
 j'ai fini mon devoir, et toi ? - non, je n'ai pas encore fini
 ég skar mig á hnífnum
 
 je me suis coupé avec le couteau
 mig langar ekki til þess að lesa bókina
 
 je n'ai pas envie de lire le livre
 viltu rétta mér saltið?
 
 tu peux me passer le sel s'il te plaît ?
 mér leiðist þessi saga
 
 cette histoire m'ennuie
 ég skammast mín fyrir klaufaskapinn
 
 j'ai honte de ma maladresse
  
 margur heldur mig sig
 
 le voleur crie au voleur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum