LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einn lo info
 
framburður
 beyging
 án félagsskapar, einsamall
 hann var einn heima
 hún var ein í bílnum
 skáldið sat eitt á bekknum
 börnin fóru ein út í skóg
 vera einn á ferð
 
 þið ættuð ekki að vera einir á ferð í myrkri
 vera einn og yfirgefinn
 
 hún hefur verið ein og yfirgefin síðan hann dó
 tveir einir/ tvær einar/ tvö ein
 
 þær fóru tvær einar á fjallið
 <þetta er> einn og sami maðurinn
 
 þetta er sami maðurinn
 einn saman
 
 einn og eingöngu
 hún getur drepið mann með augnaráðinu einu saman
 einn og sér
 
 einn og út af fyrir sig
 þau búa ein og sér í dalnum
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum