LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einhliða lo info
 
framburður
 beyging
 ein-hliða
 1
 
 (sem miðast við eina hlið máls)
 sem tekur aðeins mið af einni hlið máls
 fréttaflutningur blaðsins af stríðinu er mjög einhliða
 2
 
 (verk eins manns)
 sem aðeins annar aðili leggur fram
 þetta var einhliða ákvörðun framkvæmdastjórans
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum