LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilríki no hk ft
 
framburður
 beyging
 skil-ríki
 pièce d'identité, carte d'identité
 kjósendur eiga að sýna skilríki á kjörstað
 
 les électeurs doivent présenter une pièce d'identité au bureau de vote
 fölsuð skilríki
 
 fausse carte d'identité, pièce d'identité falsifiée
 rafræn skilríki
 
 carte d'identité électronique
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum