LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skeyta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 skeyta saman <tvo kaðla>
 
 mettre deux câbles bout à bout
 2
 
 skeyta ekki um <hana>
 
 ne pas se préoccuper d'<elle>
 hún hljóp út án þess að skeyta um óveðrið
 
 elle est sortie en courant sans se préoccuper de la tempête
 hann skeytti ekkert um áminningu lögreglunnar
 
 il ne s'est guère soucié de l'avertissement de la police
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 skeyta skapi sínu á <honum>
 
 passer sa mauvaise humeur sur <lui>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum