LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andstæður lo info
 
framburður
 beyging
 and-stæður
 1
 
 (gagnstæður)
 opposé, contraire, antagonique
 andstæðar fylkingar deildu á fundinum
 
 des formations opposées ont débattu au cours de la réunion
 tvö andstæð öfl toguðust á í hug hans
 
 deux forces contraires s'affrontaient dans son esprit
 2
 
 (erfiður)
 défavorable, désavantageux
 honum finnst allt vera sér andstætt
 
 il a la sensation que tout est à son désavantage
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum