LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andstæða no kvk
 
framburður
 beyging
 and-stæða
 opposition, opposé, contraire, contraste
 hún er fullkomin andstæða eiginmanns síns
 
 elle est tout l'opposé de son mari
 eru trú og vísindi ósættanlegar andstæður?
 
 la religion et la science sont-elles deux contraires incompatibles ?
 þetta daufa úthverfi er andstæðan við líflega miðborgina
 
 cette banlieue calme est tout le contraire du centre-ville très animé
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum