LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andskotast so
 
framburður
 beyging
 and-skotast
 miðmynd
 1
 
 rouspéter
 hann er sífellt að andskotast út í ríkisstjórnina
 
 il est sans cesse en train de rouspéter contre le gouvernement
 2
 
 se débrouiller
 af hverju andskotast þeir ekki til að gefa þetta út í ódýrri kilju?
 
 pourquoi ne se débrouillent-ils pas pour publier ce texte en livre de poche bon marché ?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum