LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óra so info
 
framburður
 beyging
 subjekt: þolfall
 <mig> óraði ekki fyrir <þessu>
 
 mig grunaði ekki, ég gat ekki ímyndað mér þetta
 engan hefði órað fyrir því að hann yrði forseti
 bókin olli meira fjaðrafoki en höfundinn óraði fyrir
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum