LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 kaup no hk ft
 
framburður
 beyging
 achat
 hann sá um kaupin á nýja ísskápnum
 
 il s'est occupé de l'achat du nouveau frigo
 bjóða <bátinn> til kaups
 
 mettre <le bateau> en vente
 festa kaup á <nýrri íbúð>
 
 acheter <un nouvel appartement>
 gera <hagstæð> kaup
 
 faire un marché <avantageux>
 rifta kaupunum
 
 résilier un marché
  
 <hlutabréfin> ganga kaupum og sölum
 
 il y a beaucoup de transactions avec <ces titres>
 kaup, n n
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum