LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvass lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vindur)
 fort
 báturinn fékk hvassan mótvind á leiðinni
 
 le bateau a eu un fort vent contraire sur son itinéraire
 það er hvasst <í dag>
 
 le vent souffle fort <aujourd'hui>
 2
 
 (hnífsegg, oddur, grjót)
 aigu, acéré
 kettir eru með hvassar vígtennur
 
 les chats ont des incisives aiguës
 hvöss klettabrún
 
 un bord de falaise aigu
 hvasst eggjagrjót
 
 de la rocaille acérée
 3
 
 (sjón)
 aigu
 4
 
 (augu; rödd)
 tranchant, dur
 hún horfði á mig hvössum augum
 
 elle a porté sur moi son regard tranchant
 5
 
  
 (orð, gagnrýni)
 dur, sans merci
 hann er hvass gagnrýnandi
 
 c'est un critique intransigeant
 hún var hvöss í máli þegar hún skammaði barnið
 
 elle a eu des paroles dures en réprimandant l'enfant
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum