LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harðbanna so info
 
framburður
 beyging
 harð-banna
 fallstjórn: þágufall
 interdire, défendre (formellement)
 hann harðbannaði mér að opna kassann
 
 il m'a interdit d'ouvrir la boîte
 börnunum var harðbannað að leika sér þarna
 
 les enfants avaient interdiction de jouer là-bas
 það er harðbannað að gefa fuglunum
 
 il est formellement interdit de donner à manger aux oiseaux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum