LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kinn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vangi)
 joue
 hún strauk barninu blíðlega um kinnina
 
 tendrement, elle caressa la joue de l'enfant
 styðja hönd undir kinn
 
 appuyer le menton sur la main
 vera rjóður í kinnum
 
 avoir les joues rouges
 2
 
 (hlíð)
 versant de montagne
 menn gengu eftir mjórri götu utan í brattri kinn
 
 on suivait un sentier étroit le long d'un versant abrupt de la montagne
 3
 
 einkum í fleirtölu
 (á þorskhaus)
 joue
  
 <honum> hleypur kapp í kinn
 
 <il> s'emballe
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum