LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hressilega ao
 
framburður
 hressi-lega
 1
 
 énergiquement
 hún heilsaði hressilega þegar hún kom inn
 
 elle a lancé un salut énergique à la ronde en rentrant
 2
 
 terriblement
 hann datt hressilega í það um helgina
 
 il a pris une cuite carabinée ce week-end
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum