LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hressa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 revigorer, vivifier, ragaillardir (óformlegt)
 fáðu þér kaffi, það hressir þig
 
 prends du café, cela va te revigorer
 góðar samræður geta hresst andann
 
 les bonnes discussions peuvent vivifier l'esprit
 hressa <hana> við
 
 <la> ragaillardir
 þessar góðu hagnaðartölur hressa eflaust forstjórann við
 
 ces bons chiffres vont sûrement ragaillardir le directeur
 2
 
 hressa <íbúðina> við
 
 restaurer/rafraîchir <l'appartement>, retaper <l'appartement> (óformlegt)
 ég ætla að láta hressa við borðstofuhúsgögnin mín
 
 je vais faire restaurer les meubles de ma salle à manger
 hressa upp á <veitingastaðinn>
 
 retaper <le restaurant> (óformlegt)
 hann lét hressa upp á hjólið sitt með nýju lakki
 
 il a retapé son vélo avec une nouvelle laque
 ég þarf að hressa upp á þýskukunnáttuna
 
 je dois me remettre au niveau en allemand
 hressast, v
 hressandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum