LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

1 skilyrði n.n.
 
prononciation
 flexion
 skil-yrði
 condition
 ég lánaði honum peninga með því skilyrði að hann borgaði þá aftur sem fyrst
 
 je lui ai prêté de l'argent à la condition qu'il me repaie le plus vite possible
 gera <þetta> að skilyrði
 skilyrði fyrir <samkomulagi>
 setja <honum> skilyrði
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum