LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

sannleikur n.m.
 
prononciation
 flexion
 sann-leikur
 vérité
 hún þolir ekki að heyra sannleikann um sjálfa sig
 
 elle ne supporte pas d'entendre la vérité à son propre sujet
 hagræða sannleikanum
 
 accommoder la vérité
 leiða <hana> í allan sannleika um <málið>
 
 <lui> révéler toute la vérité sur <le sujet>
 sannleikurinn er sá að <hún er óáreiðanleg>
 
 la vérité, c'est qu'elle est <peu fiable>
 segja sannleikann
 
 dire la vérité
 <frásögnin er ekki> sannleikanum samkvæmt
 
 <le récit> n'est pas conforme à la vérité
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum