LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hvor tveggja pron.
 
prononciation
 flexion
 en parlant de deux personnes ou deux choses
 les deux
 hvorir tveggja tónleikarnir hefjast klukkan átta
 
 les deux concerts commencent à vingt heures
 þá var skipuð nefnd með fulltrúum hvorra tveggja, atvinnurekenda og launþega
 
 on a créé une commission avec des représentants des deux parties, les patrons et les salariers
 ekki var enn vitað hvort um væri að ræða hraun, gjósku eða hvort tveggja
 
 on ne sait pas s'il s'agissait de lave, de téphra, ou des deux
 hvort tveggja gæti verið skemmtilegt, að fara í útilegu eða eyða helginni í sumarbústað
 
 les deux peuvent être sympas, faire du camping ou passer le week-end dans une maison de campagne
 honum bauðst bæði að fara í bíó og í leikhús en hann hafnaði hvoru tveggja
 
 on lui a proposé d'aller au cinéma ou au théâtre mais il a refusé les deux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum