LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hver sinn pron.
 
prononciation
 1
 
 (um þrjá eða fleiri) dreifimerking (vísar til liðar, oft(ast) frumlags, sem er í fleirtölu eða samsettur) - tvíyrt fornafn; báðir hlutar beygjast (sbr. "hver" og "sinn") en sambeygjast ekki; "hver" lagar sig að orðinu sem það vísar til en "sinn" að orðinu sem það stendur með (og stjórnast af sögn eða forsetningu)
 hver er sinnar gæfu smiður
 hver landshluti hefur sín sérkenni
 lesendur skilja söguna hver með sínum hætti
 íbúarnir skiptust á að skúra stigaganginn, sína vikuna hver
 2
 
 (um þrjá eða fleiri) eignarmerking: sams konar eign tilheyrir hverjum fyrir sig - tvíyrt fornafn; báðir hlutar beygjast (sbr. "hver" og "sinn") en sambeygjast ekki; "hver" lagar sig að orðinu sem það vísar til en "sinn" að orðinu sem það stendur með (og stjórnast af sögn eða forsetningu)
 félagarnir tóku hver sinn bakpoka og héldu áfram göngunni
 systkinin bjuggu öll í sama húsi en hvert í sinni íbúð
Attention : veuillez noter que le dictionnaire est en cours d'élaboration et que certains mots n'ont pas encore été traduits
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum