LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mánuður no kk
 
framburður
 beyging
 mán-uður
 mois
 árið skiptist í tólf mánuði
 
 l'année est divisée en douze mois
 barnið er sjö mánaða gamalt
 
 l'enfant est âgé de sept mois
 tímaritið kemur út tvisvar í mánuði
 
 le magazine sort deux fois par mois
 hann dvaldi í Þýskalandi í mánuð
 
 il a passé un mois en Allemagne
 hún fer til tannlæknis á sex mánaða fresti
 
 elle va chez le dentiste tous les six mois
 þeir ætla að hittast síðar í þessum mánuði
 
 ils prévoient de se voir plus tard dans le mois
 þau ætla að flytja í lok mánaðarins
 
 ils comptent déménager à la fin du mois
 launin eru greidd út í byrjun hvers mánaðar
 
 le salaire est versé au début de chaque mois
 ég kom þangað aftur fjórum mánuðum síðar
 
 j'y suis retourné quatre mois plus tard
 vera komin þrjá mánuði á leið
 
 être à trois mois de grossesse
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum