LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 s'écarter, céder
 ökumennirnir mættust og hvorugur vildi víkja
 víkja fyrir <honum>
 
 hann vék fyrir henni svo að hún kæmist inn
 rigningin vék fyrir sólskini
 víkja úr vegi
 
 s'écarter
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 licencier
 ráðherranum var vikið úr embætti
 skólastjóri sá ástæðu til að víkja honum úr skólanum
 3
 
 subjekt: þágufall
 nú víkur sögunni <til Englands>
 4
 
 víkja + að
 
 fallstjórn: þágufall
 víkja að <þessu>
 
 évoquer <cela>
 víkja orðum að <þessu>
 
 évoquer <cela>
 víkja sér að <henni>
 
 se tourner vers <elle>
 hann vék sér að mér og ávarpaði mig
 
 il s'est tourné vers moi et il m'a parlé
 víkja <dálitlu> að <betlaranum>
 5
 
 víkja + frá
 
 víkja frá <honum>
 
 hún þorði ekki að víkja frá sjúklingnum
 víkja ekki frá <kröfum sínum>
 6
 
 víkja + undan
 
 fallstjórn: þágufall
 víkja sér undan <þessu>
 
 esquiver <cela>
 hún vék sér undan því að svara spurningunni
 7
 
 víkja + við
 
 subjekt: þágufall
 <þessu> víkur <svona> við
 
 hvernig víkur þessu við?
 víkjast, v
 víkjandi, adj
 vikið, adj
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum