LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ráðlegging)
 conseil
 fara að ráði/ráðum <sérfræðinga>
 
 suivre le conseil/les conseils <des spécialistes>
 spyrja <hana> ráða
 
 <lui> demander conseil
 <hjálpa honum> með ráðum og dáð
 
 <l'aider> de son mieux
 2
 
 (úrræði)
 bregða á það ráð að <loka veginum>
 
 prendre la décision de <fermer la route>
 hafa ráð undir rifi hverju
 
 avoir une solution à tout
 hvað er til ráða?
 
 que faire ?
 kunna ráð við <vandanum>
 
 savoir régler <le problème>
 ráð gegn/við <sjúkdómnum>
 
 solution/remède contre <la maladie>
 3
 
 (fyrirætlun)
 hafa <hana> með í ráðum
 
 inclure <quelqu'un> (à la discussion, au projet)
 leggja á ráðin
 
 comploter, conspirer, préméditer
 taka ráðin af <honum>
 taka til sinna ráða
 
 prendre des mesures
 vera í ráðum með <honum>
 það varð að ráði að <hittast á barnum>
 <koma of seint> af ásettu ráði
 
 <arriver en retard> délibérément
 <þetta> er með ráðum gert
 <þau> ráða ráðum sínum
 4
 
 (nefnd)
 conseil, comité
 ráðið mun fjalla um samninginn á morgun
 
 le conseil discutera de l'accord demain
  
 bæta ráð sitt
 ekki er ráð nema í tíma sé tekið
 fara illa að ráði sínu
 festa / staðfesta ráð sitt
 gera ráð fyrir <rigningu>
 
 s'attendre à <de la pluie>
 hafa (ekki) ráð á <nýrri þvottavél>
 hafa ráð <hans> í hendi sér
 rasa (ekki) um ráð fram
 vera ekki með réttu ráði
 vita ekki sitt rjúkandi ráð
 nú eru góð ráð dýr
 <morð> að yfirlögðu ráði
 
 <meurtre> avec préméditation
 <uppfylla kröfurnar> eins og lög gera ráð fyrir
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum