LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nær ao
 
framburður
 miðstig
 fallstjórn: þágufall
 plus près
 þú mátt setjast nær mér
 
 tu peux t'asseoir plus près de moi
 farðu ekki nær eldinum
 
 ne t'approche pas du feu
 við þokuðum okkur nær
 
 nous nous sommes rapprochés doucement
  
 það er öðru nær
 
 loin de là
 er formaðurinn ekki vinsæll? - nei, það er öðru nær, það styður hann enginn
 
 le président n'est-il pas populaire? -non, loin de là, personne ne le soutient
 vera litlu/engu nær
 
 ne pas en savoir plus
 hefurðu komist að því hver sendi bréfið? - nei, ég er engu nær um það
 
 en sais-tu davantage sur l'expéditeur de la lettre? -non, je n'en sais pas plus
 <honum> var nær (að ...)
 
 <il> aurait mieux fait de (...), <il> n'avait qu'à ne pas (...)
 ég er að frjósa úr kulda - þér hefði verið nær að búa þig betur
 
 je meurs de froid - tu aurais mieux fait de mieux te couvrir
 nærri, adv
 2 næst, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum