LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þverra so info
 
framburður
 beyging
 eyðast, ganga til þurrðar, klárast
 vatnið í ánni mun aldrei þverra
 mátturinn í höndum hennar þvarr smám saman
 svo virtist sem líflöngun hans væri þorrin
 þverrandi, adj
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum