LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baggi no kk
 
framburður
 beyging
 ballot
 fötin voru bundin í bagga
 
 les vêtements étaient mis en ballots
 hey í litlum böggum
 
 du foin en petits ballots
  
 vera baggi á <honum>
 
 être un fardeau pour <lui>
 hafa hönd í bagga með <honum>
 
 <lui> prêter main forte
 hlaupa undir bagga
 
 prêter main forte
 vera með böggum hildar
 
 être inquiet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum