LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vetrarhamur no kk
 
framburður
 beyging
 vetrar-hamur
 plumage d'hiver, livrée hivernale
 rjúpan er hvít þegar hún er í vetrarham
 
 le lagopède est blanc lorsqu'il revêt son plumage d'hiver
 náttúran kastaði vetrarhamnum og klæddist nú sumarbúningi
 
 la nature a délaissé sa livrée hivernale et affiche à présent sa tenue d'été
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum