LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

streyma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (renna)
 s'écouler, couler, couler à flots
 [streyma upp:] jaillir
 [streyma inn:] affluer
 áin streymir í átt til sjávar
 
 la rivière s'écoule vers la mer
 heitt vatn streymir upp úr borholunni
 
 l'eau chaude jaillit du trou de forage
 gjaldeyrir streymir inn í landið
 
 les devises étrangères affluent vers le pays
 2
 
 (um fólk)
 affluer
 nemendur streymdu út úr skólanum
 
 une foule d'élèves soitait de l'école
 streyma að
 
 affluer (vers un point précis)
 mannfjöldinn streymdi að til að hlusta á söngvarann
 
 le public est venu en foule pour écouter le chanteur
 3
 
 tölvur
 fallstjórn: þágufall
 diffuser en streaming, diffuser en flux
 hann ætlar að streyma tónleikunum
 
 il va diffuser le concert en streaming
 fundinum verður streymt
 
 la réunion sera diffusée en streaming
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum