LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 viser
 hann miðaði byssunni á hana
 
 il visait son pistolet sur elle
 2
 
 prévoir
 við miðum við 30 þátttakendur á námskeiðinu
 
 nous prévoyons une trentaine de participants au stage
 þau miðuðu nestið við fjögurra daga ferð
 
 ils ont prévu des provisions pour une excursion de quatre jours
 miða að <þessu>
 
 avoir l'intention de <faire quelque chose>
 ég miða að því að vera erlendis um páskana
 
 j'ai l'intention de passer Pâques à l'étranger
 miðað við <þetta>
 
 par rapport à <quelque chose>, compte tenu de <quelque chose>
 salan hefur aukist miðað við síðustu könnun
 
 la vente a augmenté par rapport à la dernière enquête
 veitingastaðurinn er ekki dýr miðað við gæði
 
 le restaurant n'est pas cher compte tenu de la qualité
 3
 
 subjekt: þágufall
 avancer, progresser
 honum miðar vel með ritgerðina
 
 son travail sur le mémoire avance bien
 byggingu hússins miðar sæmilega áfram
 
 la construction de la maison avance bien
 miðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum