LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lýsing no kvk
 
framburður
 beyging
 lýs-ing
 1
 
 (ljós)
 éclairage
 það er góð lýsing í eldhúsinu
 
 la cuisine est bien éclairée
 lýsingin var bara eitt kerti
 
 il n'y avait qu'une chandelle pour tout éclairage
 2
 
 (greinargerð)
 compte-rendu, description
 lýsing á ferðalaginu
 
 un compte-rendu du voyage
 lögreglan er með nákvæma lýsingu á manninum
 
 la police détient une description détaillée de l'individu
 eftir lýsingunni að dæma gæti þetta verið makríll
 
 d'après la description, il pourrait s'agir de maquereau
 3
 
 (skreyting)
 handritafræði
 enluminure
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum