LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kona no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (kvenmaður)
 femme
 læknirinn hans er kona
 
 son médecin est une femme
 tvær konur sátu við borðið
 
 deux femmes étaient assises à la table
 nokkrar kvennanna unnu í verksmiðjunni
 
 quelques-unes des femmes travaillaient dans l'usine
 2
 
 (eiginkona)
 épouse, femme
 hún er kona framkvæmdastjórans
 
 elle est la femme du directeur
 vinirnir fóru saman á skemmtistað með konum sínum
 
 les amis sont sortis en boîte avec leur épouses
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum