LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

enn ao
 
framburður
 1
 
 encore, toujours
 býrðu enn í sama hverfinu?
 
 tu habites toujours dans le même quartier ?
 hann vinnur enn á sama staðnum
 
 il travaille encore au même endroit
 2
 
 encore
 það er eitt enn sem ég vil taka fram
 
 il y a encore une chose que j'aimerais dire
 3
 
 encore une fois
 enn segir hann það sama í ræðunni
 
 il répète encore une fois les mêmes rengaines dans son discours
 enn og aftur
 
 encore et toujours, encore une fois
 4
 
 encore
 þessi skáldsaga er enn betri en hin
 
 ce roman est encore meilleur que l'autre
 það er spáð enn kaldara veðri á morgun
 
 on prévoit un temps encore plus froid pour demain
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum