LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fámennur lo info
 
framburður
 beyging
 fá-mennur
 peu peuplé, peu fréquenté, désert
 fámennur hópur stúdenta
 
 un petit groupe d'étudiants
 þetta er fámennasta byggðarlag landsins
 
 c'est la région la moins peuplée du pays
 það er fámennt <hér>
 
 il y a peu de monde <ici>, c'est désert <ici> (óformlegt)
  
 það er fámennt og góðmennt <hér>
 
 il n'y a pas beaucoup de monde mais les meilleurs sont là
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum