LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kastast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 être éjecté, être projeté
 farþeginn kastaðist út úr bílnum
 
 le passager a été projeté hors de la voiture
 báturinn kastaðist á klettinn
 
 le bateau a été projeté contre la falaise
 farangurinn hefur kastast til í skottinu
 
 les bagages ont été déplacés dans le coffre
 2
 
 kastast á kveðju
 
 se dire bonjour, se saluer
 kastast á orðum
 
 échanger quelques mots
 þær hittust og köstuðust á nokkrum orðum
 
 elles se sont croisées et elles échangèrent quelques mots
  
 það kastast í kekki
 
 il y a de l'eau dans le gaz
 kasta, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum