LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grafast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 être enseveli
 margir grófust í rústum húsa í jarðskjálftanum
 
 plusieurs personnes ont été ensevelies dans les décombres des maisons lors des séismes
 tvö hús höfðu grafist undir aurskriðu
 
 deux maisons avaient été ensevelies par une coulée de boue
 2
 
 grafast fyrir um <þetta>
 
 faire des recherches
 ég grófst fyrir um uppruna örnefnisins
 
 j'ai fait des recherches sur les origines du toponyme
 þau ætla að grafast fyrir um gamlar aðferðir við vefnað
 
 ils vont faire des recherches sur les anciennes méthodes de tissage
 grafa, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum