LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvolf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (himinhvolf)
 voûte céleste
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 (hjartahvolf)
 ventricule
  
 vera á hvolfi
 
 ég er búinn að vera á hvolfi við að taka til í allan dag
 
 j'ai passé toute la journée à faire le ménage comme un forcené
 það er allt á hvolfi
 
 það er allt á hvolfi á skrifstofunni
 
 tout est sens dessus dessous au bureau
 <báturinn liggur> á hvolfi
 
 <le bateau> est quille en l'air
 <bókin liggur> á hvolfi
 
 <le livre> est ouvert à l'envers
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum