LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gangur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að ganga)
 marche
 vera á gangi
 
 marcher
 2
 
 (framvinda)
 déroulement
 athuga sinn gang
 
 faire le point
 gangur leiksins
 
 le déroulement du jeu
 gangur mála
 
 la suite des événements
 þetta hefur sinn gang
 
 on verra bien
 3
 
 (virkni)
 action
 halda <starfseminni> í gangi
 
 maintenir <l'activité>
 koma <tækinu> í gang
 
 mettre <l'appareil> en marche
 setja <vélina> í gang
 
 activer <le moteur>
 það er gangur í <byggingarframkvæmdunum>
 
 <les travaux de construction> avancent bien
 <rannsóknin> er í gangi
 
 <l'enquête> suit son cours
 <sjónvarpið> er í gangi
 
 <la télé> est allumée
 <bíllinn> fer í gang
 
 <la voiture> démarre
 4
 
 (hlaupategund reiðskjóta)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 allure
 5
 
 (mjótt miðrými húss)
 couloir
 6
 
 jarðfræði
 (berggangur)
 dyke
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum