LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frjáls lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (laus)
 libre
 hún keypti sér bíl því hún vill vera frjáls
 
 elle s'est acheté une voiture pour être plus libre
 hundurinn fær að vera frjáls í garðinum
 
 le chien peut courir librement dans le jardin
 vera frjáls að því að <nota símann>
 
 être libre <d'utiliser le téléphone>
 vera frjáls ferða sinna
 
 être libre de circuler
 2
 
 (án hindrana)
 libre, sans entrave
 sala á raforku var gefin frjáls fyrir 5 árum
 
 le marché de l'électricité a été ouvert à la concurrence il y a 5 ans
 frjálsar ástir
 
 amour sans limite
 frjálst og fullvalda ríki
 
 un état libre et souverain
 frjáls samkeppni
 
 libre concurrence
 af (fúsum og) frjálsum vilja
 
 volontairement, délibérément, de son plein gré
 hann fór úr landi af fúsum og frjálsum vilja
 
 il a volontairement quitté le pays
  
 frjálsar (íþróttir)
 
 athlétisme
 ég æfi frjálsar og sund
 
 je fais de l'athlétisme et de la natation
 hafa frjálsar hendur <við að setja upp sýninguna>
 
 avoir les mains libres <pour mettre en scène le spectacle>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum