LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

eins og conj.
 
prononciation
 comme
 borðplatan er hvít eins og snjór
 
 le dessus de la table est blanc comme la neige
 hann talar alveg eins og prestur
 
 il parle exactement comme un prêtre
 blaðamaðurinn lýsir ástandinu eins og það er
 
 le journaliste décrit la situation telle qu'elle est
 eins og þú veist er ég sammála þessu
 
 comme tu le sais, je suis d'accord avec ça
 hundurinn gelti eins og vitlaus væri
 
 le chien aboyait comme s'il était devenu fou
 hún lætur eins og hún viti þetta
 
 elle prétend le savoir
 eins og í fyrra keyptum við páskaegg
 
 comme l'année dernière, nous avons acheté un œuf de Pâques
 <segja> eins og er
 
 <dire> les choses telles qu'elles sont
 ef ég á að segja þér eins og er, þá hef ég ekki komið þangað
 
 pour tout te dire, je n'y suis pas allé
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum