LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

eining n.f.
 
prononciation
 flexion
 ein-ing
 1
 
 (hluti af heild)
 unité
 einungis stórar einingar í sjávarútvegi gefa nægan arð
 2
 
 (samstaða)
 consensus
 það er ekki eining innan flokksins um málið
 
 il n'y a pas de consensus au sein du parti concernant cette affaire
 3
 
 (námseining)
 crédit
 30 eininga nám
 
 un programme d'études de 30 crédits
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum