LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

upphugsa v. info
 
prononciation
 flexion
 upp-hugsa
 complément d'objet: accusatif
 concevoir
 við þurfum að upphugsa einhverjar leiðir til sparnaðar
 
 nous devons concevoir des moyens de faire des économies
 hann flýtti sér að upphugsa nýtt umræðuefni
 
 il s'est dépêché de trouver un nouveau sujet de conversation
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum