LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

tækifæri n.n.
 
prononciation
 flexion
 tæki-færi
 1
 
 (möguleiki)
 occasion
 hún fékk loksins tækifæri til að nota hæfileika sína
 
 elle a enfin eu l'occasion de mettre ses qualités à profit
 ég bíð eftir tækifæri til að leiðrétta þennan misskilning
 
 j'attends l'occasion de dissiper ce malentendu
 grípa/nota tækifærið
 
 saisir l'occasion
 hann notaði tækifærið og þvoði sér um hendurnar
 
 il saisit l'occasion et se lava les mains
 <selja bílinn> við fyrsta tækifæri
 
 <vendre la voiture> à la première occasion
 <ræða saman> þegar tækifæri gefst/býðst
 
 <discuter ensemble> lorsque l'occasion se présente, <discuter ensemble> lorsque l'occasion se présentera
 hann hringir í hana alltaf þegar tækifæri gefst
 
 il l'appelle toujours lorsque l'occasion s'y prête
 <við skulum hittast> við tækifæri
 
 <nous nous reverrons> à l'occasion
 2
 
 (aðstæður)
 occasions, circonstances
 við höfum hist við ýmis tækifæri
 
 nous nous sommes rencontrés à diverses occasions
 <setja upp hatt> við hátíðleg tækifæri
 
 <mettre un chapeau> pour les grandes occasions
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum