LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

skýr adj. info
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (greinilegur)
 clair, net
 menn verða að gera skýran greinarmun á þessu tvennu
 
 on doit faire une distinction nette entre ces deux choses
 bréfið er skrifað með skýrri rithönd
 
 la lettre est écrite d'une main nette et lisible
 bókin sýnir efnið í skýru ljósi
 
 le livre fait la lumière sur ce sujet
 <þetta er ritað> skýrum stöfum
 
 <c'est écrit> en toutes lettres
 2
 
  
 intelligent, vif
 þetta var skýr og skemmtilegur krakki
 
 c'était un gamin vif et sympathique
 vera skýr í hugsun
 
 avoir une pensée lucide
 vera skýr í kollinum
 
 avoir toute sa tête
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum