LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

persónulega adv.
 
prononciation
 persónu-lega
 personnellement
 fyrir mig persónulega var þetta stórviðburður
 
 pour moi personnellement, c'était un événement majeur
 persónulega er ég á móti kirkjubrúðkaupum
 
 personnellement, je suis contre le mariage à l'église
 hann tilkynnti okkur persónulega að hann væri hættur
 
 il nous a annoncé personnellement qu'il avait arrêté
 hann er persónulega ábyrgur fyrir láninu
 
 il est personnellement garant du prêt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum