LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

kippur n.m.
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (rykkur)
 snögg hreyfing, rykkur, hnykkur
 kippir komu í andlit hennar
 taka kipp
 2
 
 (jarðskjálfti)
 vægur jarðskjálfti
 kippurinn var það mikill að fólk vaknaði af svefni
 3
 
 (spölur)
 nokkur spölur, nokkur vegalengd
 það er talsverður kippur út að fossinum
  
 hjartað tekur kipp
 
 hjartað slær auka slag
 vera í kippnum
 
 vera svolítið undir áhrifum víns
 <salan> tekur kipp
 
 hún eykst snögglega
Attention : veuillez noter que le dictionnaire est en cours d'élaboration et que certains mots n'ont pas encore été traduits
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum