LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hreinleiki n.m.
 
prononciation
 flexion
 hrein-leiki
 1
 
 (það að e-ð er hreint)
 propreté
 þeir auglýsa hreinleika baðstrandarinnar
 
 ils promeuvent la propreté de la plage
 hreinleiki íslensks landbúnaðar
 
 la propreté de l'agriculture islandaise
 2
 
 (sakleysi)
 pureté
 hún hefur varðveitt hreinleika hjarta síns
 
 elle a conservé la pureté de son cœur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum